6.5.2009 | 08:57
Konur og börn..
"Talsmaður Alþjóðarauða krossins staðfesti í samtali við AFP að konur og börn hefðu verið meðal þeirra sem létust."
OK, ég er ekki að gera lítið úr því að konur og börn hafi látið lífið, en hefði þetta verið allt í lagi ef bara karlar hefðu dáið? Eru karlar einskis virði? Hvar eru okkar elskulegu feministar þegar svona fréttir ber að garði?
Tugir létust í Afganistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gulli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svo sannarlega sorglegra þegar börn deyja, heldur en fullorðnir. Það finnst mér allavegana og ég held að flestir séu sammála um það.
Ég held að þetta orðatiltæki sé notað vegna gamals vana frekar en vegna merkingarinnar og hafi byggt á því að konur sinntu almennt ekki hermennsku og því almennir borgarar. Það er heldur ekki ólíklegt að vísað sé til þess að eftirlifandi börn hafi orðið móðurlaus og konur hafa jú í gegnum tíðina annast þau!
Ég hef reyndar stundum velt þessu fyrir mér og finnst átakanlegast þegar börn og gamalmenni eiga í hlut. Þetta er að vísu allt mjög átakanlegt og vonandi vitkast þessi mannskepna einhverntíman og hættir öllum stríðsrekstri og ofbeldisverkum.
Margrét (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 13:30
Ég er alveg sammála með það að það sé sorglegra þegar börn deyja, en það að það sé meiri harmur að konur deyi en karlar finnst mér fáránlegt. Ef þú ætlar að koma með þau rök að það sé allt í lagi að karlar deyi af því að karlar eru hermenn þá langar mig að spyrja þig á móti: er það réttlátt að karlar stundi hermennsku og konur sjá um börnin á meðan? Að karlar stundi vinnu þar sem þeir geta alveg eins átt von á því að drepast einn daginn án þess að neinn syrgi þá?
Ég held að það sé kominn tími á feministar taki höfuðið út úr rassgatin, hætti að væla yfir súludönsurum á Goldfinger og íhugi þetta mál í staðinn.
Gulli, 6.5.2009 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.